Heima hjá veiku barni

Ingibjörg Malen lasin og við erum heima hún er góð eins og alltaf og við sitjum og erum að horfa á Stúart litla. Var að taka til í lýsingunni á sjálfum mér og velta því fyrir mér hvaða hvatir liggja að baki því að blogga? Hvernig stendur á því að maður sem aldrei hefur haldið dagbók þarf að blogga, svar liggur ekki á lausu en gæti verið tengt því að koma myndum af börnunum á vefinn.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home